Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Eigandinn fær hvolpinn aftur
Þriðjudagur 24. júní 2008 kl. 16:11

Eigandinn fær hvolpinn aftur


Eigandi hvolpsins, sem urðaður var lifandi í hrauninu í Kúagerði, fær hvolpinn afhentan og hefur ekki lengur stöðu grunaðs manns.  Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þótti framburður mannsins mjög trúverðugur og er talið að hann hafi ekki átt hlut að máli.
Hvolpurinn er á góðum batavegi og allar líkur á að hann nái sér að fullu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024