Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. mars 2000 kl. 15:04

Eftirlitssvæði Keflavíkurlögreglunnar stækkar

Lögreglan í Keflavík tók við eftirliti í Grindavík frá og með 1. mars. Hjá lögreglunni fengust þær upplýsingar að skipulagsbreytingin hefði gengið vel fram að þessu. Átta lögreglumenn eru á dagvakt í Keflavík, tveir á stöðinni og sex menn sinna útköllum. Þrjár lögreglubifreiðar eru í notkun yfir daginn og ein þeirra sér algjörlega um Voga, Grindavík og Reykjanesbrautina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024