RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Eftirlit með utanvegaakstri um Hvítasunnuhelgina
Laugardagur 14. maí 2005 kl. 11:59

Eftirlit með utanvegaakstri um Hvítasunnuhelgina

Lögreglan í Keflavík verður með öflugt eftirlit með utanvegaakstri nú um Hvítasunnuhelgina, með aðstoð frá Ríkislögreglustjóraembættinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Lögreglunnar í Keflavík. Samkvæmt tilkynningunni verður fylgst vel með ökutækjum í Reykjanesfólksvangi og út á Reykjanesi.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025