Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eftirlegukindur Ljósanætur hrutu vært í morgunsárið
Mánudagur 5. september 2011 kl. 09:37

Eftirlegukindur Ljósanætur hrutu vært í morgunsárið

Ennþá er nokkuð um Ljósanæturgesti í húsbílum og hjólhýsum í Reykjanesbæ. Snemma í morgun mátti sjá þessa næturbústaði í Grófinni og voru íbúarnir í fastasvefni og hrutu vært í morgunsárið. Á sama tíma voru starfsmenn Reykjanesbæjar að taka niður fánastangir og ganga frá hátíðarsvæðinu við Ægisgötu í Keflavík, þar sem allt að 60.000 manns skemmtu sér um liðna Ljósanæturhelgi.



VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024