Efnilegar Víkurfréttir í þessari viku
Víkurfréttir eru heldur betur efnilegar í þessari viku. Blaðið er komið í prentun og verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á fimmtudagsmorgun, þar sem má nálgast glóðvolgt eintak úr prentun.
Hér er rafræn útgáfa blaðsins.






