Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Dyravörður hlaut áverka í andliti eftir dólgslæti gestar
Sunnudagur 27. maí 2007 kl. 14:24

Dyravörður hlaut áverka í andliti eftir dólgslæti gestar

Einn maður var handtekinn á skemmtistað í Reykjanesbæ í nótt eftir að hafa veist að dyraverði og barþjóni á staðnum. Hlaut dyravörðurinn áverka í andliti. Maðurinn var var undir áhrifum áfengis var vistaður í fangaklefa og átti að yfirheyra hann með morgninum þegar áfengisvíman var runnin af honum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024