Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 4. febrúar 2002 kl. 16:45

Dyravörður á Ránni skallaður

Dyravörður veitingastaðrins Ráarinnar var skallaður í andlitið aðfararnótt sunnudagsins og brotin í honum framtönn. Málsatvik eru ekki ljós, en langt var liðið á nótt þegar atburðurinn átti sér stað.Samstarfsfólk dyravarðarins bar kennsl á árásarmanninn og hefur hann nú verði kærður til lögreglunnar í Keflavík fyrir athæfið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024