Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dýrara í sund í Grindavík
Miðvikudagur 4. janúar 2017 kl. 09:31

Dýrara í sund í Grindavík

Um áramótin tekur í gildi ný gjaldskrá hjá Sundlaug Grindavíkur og hækkar stakt gjald úr 520 kr. í 950 kr. fyrir fullorðna. Það er um 83% hækkun. Hækkun fyrir börn í sund er hins vegar mun minni, eða um 7%. Nýlega sögðu Víkurfréttir frá því að ný fjárhagsáætlun hjá Sandgerðisbæ feli í sér þá nýjung að frítt verði fyrir alla í sund þar í bæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024