Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Duushús: 30% fleiri erlendir gestir
Miðvikudagur 23. september 2009 kl. 08:58

Duushús: 30% fleiri erlendir gestir


Hlutfall erlendra gesta í Duushús, menningar- og listasafn Reykjanesbæjar jókst um 30% yfir sumarmánuðina á síðasta ári og á sama tíma var 10% aukning annarra gesta.??Gestum fjölgaði úr 9.000 í 10.000 frá maí til september, samkvæmt því er fram kemur á vef Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024