Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Dularfullur hringur yfir Reykjanesbæ
Miðvikudagur 29. október 2008 kl. 15:25

Dularfullur hringur yfir Reykjanesbæ



Dularfullur reykhringur birtist áðan yfir Reykjanesbæ og olli furðu vegafarenda sem hafa haft samband við VF til að spyrjast fyrir um fyrirbærið. Hringurinn birtist yfir vallarsvæðinu og var nokkuð stór.

Við eftirgrennslan okkar á Keflavíkurflugvelli kom í ljós að uppruna hringsins má rekja til æfingasvæðis sérsveitarinnar innan öryggissvæðisins á vellinum. Þar hefur eitthvað verið sprengt og reykurinn síðan stigið upp til himins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmyndir/elg.