Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:26

DULARFULLU KATTAHVÖRFIN

Nú er svo komið að kettir sjást ekki lengur í Seyluhverfinu í Innri-Njarðvík. Hver heimiliskötturinn af öðrum hefur horfið með dularfullum hætti á undanförnum vikum. Virðist engu skipta hvort kettirnir séu ólarmerktir eður ei. Að sögn yfirvalda er ekki um skipulagða kattahreinsun að ræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024