Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Duglegir krakkar á Vesturbergi
Fimmtudagur 14. júní 2012 kl. 15:04

Duglegir krakkar á Vesturbergi

Nokkur börn á aldrinum 4-5 ára frá leikskólanum Vesturbergi í Keflavík tóku sig til nú í vikunni og hreinsuðu upp rusl á milli steina við bátinn Baldur KE sem stendur við DUUShúsin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Heiðrún Rós íþróttafræðingur á Vesturbergi fór fyrir hópnum sem var mjög duglegur að hennar sögn. Þau náðu að fylla stóran svartan ruslapoka af rusli sem var inn á milli steinanna. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hreinsunarátakið stóð yfir.











Myndir frá leikskólanum Vesturbergi.