Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Drengur á fimmta ári varð fyrir bíl á Tjarnargötu
Föstudagur 26. maí 2006 kl. 21:11

Drengur á fimmta ári varð fyrir bíl á Tjarnargötu

Síðdegis var tilkynnt um umferðarslys á Tjarnargötu í Keflavík. Þar hafði drengur á fimmta ári orðið fyrir bifreið en virtist ekki hafa orðið fyrir meiðslum. Ætluðu foreldrar hans að fara með hann á HSS til skoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024