Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Dreifing Víkurfrétta tefst
Fimmtudagur 21. nóvember 2002 kl. 11:35

Dreifing Víkurfrétta tefst

Af tæknilegum ástæðum tefst dreifing Víkurfrétta í dag. Blaðið sem átti að fara í dreifingu í morgun kemur úr prentun síðdegis og fer þá strax til dreifingar. Við biðjum lesendur velviðringar á þessari seinkun.
Ritstj. Víkurfrétta
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024