Dregur úr vindi í kvöld og nótt
Spáð er norðaustan 15-23 við Faxaflóann í dag og úrkomulitlu, hvassast norðantil. Hiti 0 til 5 stig. Dregur úr vindi í kvöld og nótt og kólnar. Norðaustan 8-13 og léttskýjað eftir hádegi á morgun og frost 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag:
Norðan 13-20 m/s, hvassast við N-ströndina. Snjókoma eða slydda norðan- og austanlands, en heldur hægari og skýjað með köflum suðvestantil. Hiti um eða undir frostmarki.
Á mánudag:
Norðlæg átt og snjókoma eða él, einkum á norðausturlandi, en þurrt sunnan- og vestanlands. Heldur kólnandi.
Á þriðjudag:
Austlæg átt, víða slydda eða snjókoma og hiti um frostmark.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Útlit fyrir norðlæga átt með ofankomu norðantil, en þurru syðra. Kólnar í veðri.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag:
Norðan 13-20 m/s, hvassast við N-ströndina. Snjókoma eða slydda norðan- og austanlands, en heldur hægari og skýjað með köflum suðvestantil. Hiti um eða undir frostmarki.
Á mánudag:
Norðlæg átt og snjókoma eða él, einkum á norðausturlandi, en þurrt sunnan- og vestanlands. Heldur kólnandi.
Á þriðjudag:
Austlæg átt, víða slydda eða snjókoma og hiti um frostmark.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Útlit fyrir norðlæga átt með ofankomu norðantil, en þurru syðra. Kólnar í veðri.