Dregur úr úrkomu á morgun
Á Garðskagavita voru SA 10 og rúmlega 9 stiga hiti kl. 8.
Klukkan 6 var suðaustlæg átt, 8-13 m/s og dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars mun hægara og skýjað með köflum. Hiti var 1 til 8 stig, svalast á Miðfjarðarnesi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-15 m/s og rigning eða súld, en 5-10 og þurrt að kalla norðaustan til. Úrkomulítið á morgun. Hiti 8 til 13 stig að deginum, en 13 til 18 norðaustanlands.
Klukkan 6 var suðaustlæg átt, 8-13 m/s og dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars mun hægara og skýjað með köflum. Hiti var 1 til 8 stig, svalast á Miðfjarðarnesi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-15 m/s og rigning eða súld, en 5-10 og þurrt að kalla norðaustan til. Úrkomulítið á morgun. Hiti 8 til 13 stig að deginum, en 13 til 18 norðaustanlands.