Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dregur úr skjálftum við Eldeyjarboða
Eldey er nærri skjálftasvæðinu.
Mánudagur 17. október 2022 kl. 10:21

Dregur úr skjálftum við Eldeyjarboða

Mikið hefur dregið úr jarðskjálftahrinu sem hófst á níunda tímanum í gærkvöldi á Reykjaneshrygg, norður af Eldeyjarboða.

Stærstu skjálftarnir í hrinunni hafa verið 4,4 að stærð kl. 22:11, 4,3 að stærð kl. 23:36 og 4,0 að stærð kl. 23:34. Um 240 skjálftar hafa mælst í hrinunni frá því hún hófst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024