Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 25. ágúst 2003 kl. 16:32

Dregur úr skjálftavirkni á Krísuvíkursvæðinu

Frá því á miðnætti hafa um 20 smáskjálftar komið fram á mælum jarðskjálftasviðs Veðurstofu Íslands og var einn þeirra um 2 á Richter. Frá því stóri skjálftinn reið yfir um klukkan 2 aðfararnótt laugardagsins hefur dregið jafnt og þétt úr virkni á svæðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024