Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dregur úr landrisi en skjálftavirkni að aukast
Kort af Skjálfta-Lísu Veðurstofunnar sem sýnir síðustu skjálfta í rauðum lit. Tveir stórir rauðir hringir norðan við bæinn eru sterkustu skjálftar síðustu nætur.
Miðvikudagur 29. janúar 2020 kl. 12:19

Dregur úr landrisi en skjálftavirkni að aukast

Ekkert landris hefur mælst við Þorbjörn síðan í gær en undanfarna daga hefur risið verið 3-4 millimetrar á dag og var orðið samtals um 3 sentimetrar í gær.

Mæl­ing­ar Veður­stofu Íslands sýna að það hef­ur hægt veru­lega á landris­inu. Skjálftavirknin hefur hins vegar aukist frekar en hitt, er haft eftir Bene­dikt Ófeigssyni, sér­fræðing­i í jarðskorpu­hreyf­ing­um hjá Veður­stof­unni, á mbl.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024