Dregið út í Atlantsolíuleiknum
Atlantsolía hefur dregið út heppna vinningshafa í happdrætti sem efnt var til í tilefni hátíðar við útibú fyrirtækisins í Reykjanesbæ á föstudag.
Vinningshafar voru dregnir úr hópi þeirra sem skráðu sig fyrir Atlantsolíukorti, en þátttaka var góð að sögn fulltrúa fyrirtækisins.
Sigurvegarar voru sem hér segir:
Haukur Steinar Bjarnason – Framnesvegi
Ólafur Sigurðsson – Skólavegi
Björn Oddgeirsson – Lyngmóa
Sigrún Lína Ingólfsdóttir – Freyjuvöllum
Gunnlaugur Óskarsson – Borgarvegi
Kristinn B Þórólfsson – Norðurvör
Birnir Bergsson – Eyjavöllum
Birgir Olsen – Holtsgötu
Hildur Kristín Ásmundsdóttir – Norðurvöllum
Ólafur G. Gunnarsson – Hólagötu