Dregið í Happdrætti knattspyrnudeildar Njarðvíkur
Dregið var í Happdrætti Knattspyrnudeildar Njarðvíkur hjá Sýslumanninum í Keflavík mánudaginn 8. október 2012 kl. 13:30. Á miðanum stendur að dregið sé 1. október en drætti var frestað um viku með leyfi frá Sýslumanninum í Keflavík.
Eftirtaldar tölur komu upp:
Nr.: Vinningur: Miðanúmer:
1 LG X4 Snjallsími 7
2. LG X4 Snjallsími 984
3 Ipad WiFi Apple Spjaldtölva frá Omnis 300
4 Fjölskyldukort frá Bláalóninu 50
5 Einstaklings kort frá Bláalóninu 932
6 Einstaklings kort frá Bláalóninu 745
7 Árskort 2013 á leiki mfl. í knattspyrnu 783
8 Árskort 2013 á leiki mfl. í knattspyrnu 466
9 Gjafabréf frá Veitingahúsinu við Fjöruborðið 776
10 Gjafabréf frá Veitingahúsinu við Fjöruborðið 531
11 Gjafabréf frá Veitingahúsinu Lækjabrekku 255
12 Gjafabréf frá Tékkland, bifreiðaskoðun 53
13 Gjafabréf frá TGI Fridays 475
14 Gjafabréf frá TGI Fridays 297
15 Gjafakarfa frá Lýsi hf. 35
16 Bíómiðar fyrir 2 frá Sambíóunum 503
17 Bíómiðar fyrir 2 frá Sambíóunum 985
18 Bíómiðar fyrir 2 frá Sambíóunum 232
19 Bíómiðar fyrir 2 frá Sambíóunum 174
20 Bíómiðar fyrir 2 frá Sambíóunum 914
21 Kaffikarfa frá Kaffitár 456
22 Kaffikarfa frá Kaffitár 56
23 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 302
24 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 236
25 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 150
26 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 457
27 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 791
28 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 527
29 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 449
30 Gjafabréf frá Kína Panda veitingastað 46
31 Gjafabréf frá Langbest 538
32 Gjafabréf frá Langbest 375
33 Gjafabréf frá Langbest 734
34 Gjafabréf frá Langbest 355
35 Gjafabréf frá Langbest 567
36 1.kippa af 2.lítra Coke 345
37 1.kippa af 2.lítra Coke 410
38 1.kippa af 2.lítra Coke 999
39 1.kippa af 2.lítra Coke 803
40 1.kippa af 2.lítra Coke 491
Vinningar skulu sóttir á skrifstofu Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í Vallarhúsinu við Afreksbraut, sími á skrifstofu deildarinnar er 421-1160 eða 862-6905 (framkvæmdastjóri). Knattspyrnudeild Njarðvíkur þakkar öllum þeim sem keyptu miða í þessari fjáröflun okkar kærlega fyrir.