Draugasögur á þemadögum
Nú standa yfir þemadagar hjá krökkum í 8.-10. bekk Holtaskóla. Hressir krakkar úr 8. bekk í Holtaskóla litu við hjá Víkurfréttum og lásu draugasögur. Þau voru mætt með tréhest og bjuggu til skemmilega stemmningu með því að líkja eftir hesti með tréspýtu og hólkum utan um eldhúspappír.
VF-Mynd: Krakkarnir í Víkurfréttum í morgun