Dóp og útafakstur
Lögreglan á Suðurnessum lagði í nótt hald á 5 grömm af amfetamíni og lítilræði af tóbaksblönduðu hassi sem fannst við í heimahúsi í Reykjanesbæ. Tveir aðilar viðurkenndu að eiga efnin og telst málið upplýst.
Rétt fyrir miðnætti missti ökumaður bíl sinn út af Reykjanesbrautinni, skammt frá Standarheiði. Engin slys urði á fólki og minniháttar tjón varð á bifreiðinni.
Einn var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni.
Rétt fyrir miðnætti missti ökumaður bíl sinn út af Reykjanesbrautinni, skammt frá Standarheiði. Engin slys urði á fólki og minniháttar tjón varð á bifreiðinni.
Einn var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni.