Dögun styður róttækar breytingar í sjávarútvegi - VefTV
- Andrea Ólafsdóttir í viðtali við Víkurfréttir
Andrea Ólafsdóttir, oddviti Dögun í Suðurkjördæmi, leit við hjá Víkurfréttum og fræddi starfsmenn fyritækisins um stefnu flokksins fyrir komandi kosningar. Andrea hefur verið að ferðinni um Suðurnesin að undanförnu og er bjartsýn á að flokkurinn muni njóta aukins fylgis og koma inn þingmönnum í komandi Alþingiskosningum. Andrea kemur víða við í viðtali við Víkurfréttir og telur mikilvægt að gera róttækar breytingar á sjávarútvegskerfinu til að styrkja samfélög líkt og Reykjanesbæ þar sem sjávarútvegur hefur nánast horfið.