Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Djúpavatnsleið hefluð
Föstudagur 4. ágúst 2006 kl. 14:59

Djúpavatnsleið hefluð

Vegagerðin vann við heflun á Djúpavatnsleið í vikunni og er leiðin nú mjög góð og greiðfær öllum bílum.
Mikil samgöngubót er af hinum nýja áfanga Suðurstrandarvegar milli Hrauns og Ísólfsskála og er Krýsuvíkurleið að verða álitlegur kostur fyrir ferðalanga milli Suðurlands og Grindavíkur. Krýsuvíkurvegur verður einnig heflaður nú fyrir helgina.
Unnið hefur verið að hreinsun í Krýsuvík og í Reykjanesfólkvangi, ný skilti hafa litið dagsins ljós . Með tilkomu Landvarðar í hálft starf er eftirlit og umsjón með fólkvanginum að komast í gott horf.

 Mynd veghefill fyrir innan Hoffmannaflöt í Norðlingahálsi

Af vef Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024