Dekrað við fegurðardrottningar
Stúlkurnar sem taka þátt í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja árið 2000 hafa verið í góðu yfirlæti í Bláa lóninu í kvöld.Stúlkurnar fóru fyrst ofaní lónið og létu dekra við sig með nuddi. Þá var öllum hópnum boðið til kvöldverðar í veitingahúsinu við Bláa lónið. Þar verður keppnin haldin 1. apríl nk.Með stúlkunum á stóru myndinni eru ýmsir aðilar sem koma að keppninni.VF-mynd: Hilmar Bragi