SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Dekk brunnu við gokart-brautina
Þriðjudagur 8. júní 2004 kl. 10:28

Dekk brunnu við gokart-brautina

Í nótt kl. 01:12 var tilkynnt að kveikt hafði verið í nokkrum gömlum dekkjum í nágrenni við Gokartbrautina við Njarðvíkurveg.  Lögreglan og slökkvilið fór á staðinn.  Greiðlega gekk að slökkva eldinn.  Ekki er vitað hver kveikti eldinn. Meðfylgjandi mynd frá vettvangi var tekin með GSM myndsíma.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025