Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dekk brunnu við gokart-brautina
Þriðjudagur 8. júní 2004 kl. 10:28

Dekk brunnu við gokart-brautina

Í nótt kl. 01:12 var tilkynnt að kveikt hafði verið í nokkrum gömlum dekkjum í nágrenni við Gokartbrautina við Njarðvíkurveg.  Lögreglan og slökkvilið fór á staðinn.  Greiðlega gekk að slökkva eldinn.  Ekki er vitað hver kveikti eldinn. Meðfylgjandi mynd frá vettvangi var tekin með GSM myndsíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024