Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 10. maí 2004 kl. 10:03

Datt réttindalaus af óskráðu mótorhjóli

Sautján ára piltur féll af mótorhjóli við Njarðarbraut í gær og var hann hjálmlaus. Hann hlaut einhverja áverka og var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til læknisskoðunar. Pilturinn hafði ekki réttindi til að aka mótorhjólinu sem var að auki óskráð og ótryggt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024