Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 3. júní 2004 kl. 10:08

Datt af bifhjóli í hringtorgi

Í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys á hringtorgi á gatnamótum Hafnargötu og Faxabrautar í Keflavík. Ökumaður bifhjóls hafði þar misst vald á hjóli sínu og dottið. Hann stóð upp eftir slysið en var fluttur til rannsóknar á LHS. Reyndust meiðsli hans vera minniháttar, segir í dagbók lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024