Daníel meðal þeirra sem greiða hæstu skattana
Njarðvíkingurinn Daníel Guðbjartsson er meðal þeirra Íslendinga sem greiða hvað hæsta skatta. Alls greiðir Daníel rúmlega 75 milljónir króna í skatta fyrir árið 2013. Daníel starfar sem vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu er hann er einnig rannsóknaprófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Daníel sem búsettur er í Reykjavík er í 21. sæti á listanum í hópi með mönnum eins og Skúla Mogensen eiganda WOW flugfélagsins og Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðargreiningar. Enginn annar Suðurnesjamaður kemst á listann sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir: Mikilvægast að vera hamingjusamur (viðtal við Daníel)
	 
	    Jón A Ágústsson Reykjavík - 411.842.058
	    Guðbjörg M Matthíasdóttir Vestm.eyjum - 389.163.843
	    Ingibjörg Björnsdóttir Reykjavík - 238.833.509
	    Kristín Vilhjálmsdóttir Reykjavík - 237.916.060
	    Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri - 211.152.221
	    Kristján V Vilhelmsson Akureyri - 189.902.544
	    Helga S Guðmundsdóttir Reykjavík - 185.711.288
	    Ingimundur Sveinsson Reykjavík - 172.706.840
	    Guðmundur Kristjánsson Reykjavík - 163.095.083
	    Sigurður Örn Eiríksson Garðabæ - 103.507.662
	    Kolbrún Ingólfsdóttir Akureyri - 98.824.957
	    Stefán Hrafnkelsson Reykjavík - 86.983.556
	    Kári Stefánsson Reykjavík - 85.578.319
	    Arnór Víkingsson Kópavogi - 84.421.624
	    Chung Tung Augustine Kong - Reykjavík 77.307.871
	    Hákon Guðbjartsson Reykjavík - 77.124.324
	    Skúli Mogensen Bretlandi - 76.597.722
	    Ingólfur Árnason Akranesi - 75.947.861
	    Daníel Fannar Guðbjartsson Reykjavík - 75.806.022
	    Halldóra Ásgeirsdóttir Reykjavík - 75.280.889
	    Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir Garðabæ - 75.007.069
	    Jóhann Hjartarson Reykjavík - 74.703.057
	    Magnús Árnason Kópavogi - 74.226.345
	    Sigurbergur Sveinsson Hafnarfirði - 73.526.365
	    Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Hafnarfirði - 72.727.448
	    Unnur Þorsteinsdóttir Kópavogi - 71.983.504
	    Guðný María Guðmundsdóttir Kópavogi - 71.938.403
	    Jóhann Tómas Sigurðsson Reykjavík - 71.707.761
	    Finnur Reyr Stefánsson Garðabæ - 70.971.797
	    Gísli Másson Reykjavík - 69.527.677
	 

	
			

						
						
						
						
						
						
