Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 24. mars 2003 kl. 16:10

Dani týndi finnskum síma

Á föstudagsmorgun kom danskur ferðamaður á lögreglustöðina í Keflavík og tilkynnti að hann hefði týnt símanum sínum fyrir utan 10-11 verslunina á Hafnargötunni. Að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar er síminn af gerðinni Nokia 3310 með rauðri framhlið. Ekki fer neinum sögum af því hvort daninn hafi reynt að hringja í símann sinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024