Dálitlar skúrir eða slydduél
Í morgun kl. 6 var suðaustan hvassviðri eða stormur norðan- og austanlands, en annars suðlæg átt 8-13 m/s. Rigning suðaustanlands, en hálfskýjað suðvestantil, en annars skýjað og þurrt að mestu. Hiti víða 3 til 8 stig.
Viðvörun: Búist er við stormi norðaustan- og austantil á landinu í fyrstu.
Spá: Suðaustan 15-23 m/s norðaustan- og austantil á landinu í fyrstu og sums staðar hvassar vindhviður við fjöll. Annars suðlæg átt 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél. Yfirleitt þurrt norðan og austanlands eftir hádegi í dag, en bjartviðri á morgun. Hiti 0 til 6 stig í dag, en heldur svalara á morgun.
Faxaflói
Suðlæg átt 8-13 m/s, en hægari yfir nóttina. Dálitlar skúrir eða slydduél og hiti 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum og hiti 0 til 5 stig, en þurrt að mestu norðanlands og hiti um frostmark.
Á föstudag:
Suðaustan stormur og rigning sunnan- og vestanlands, en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Hægari S-átt undir kvöld. Hiti 1 til 6 stig.
Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Suðlægar áttir og vætusamt, einkum sunnanlands og fremur hlýtt.
Viðvörun: Búist er við stormi norðaustan- og austantil á landinu í fyrstu.
Spá: Suðaustan 15-23 m/s norðaustan- og austantil á landinu í fyrstu og sums staðar hvassar vindhviður við fjöll. Annars suðlæg átt 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél. Yfirleitt þurrt norðan og austanlands eftir hádegi í dag, en bjartviðri á morgun. Hiti 0 til 6 stig í dag, en heldur svalara á morgun.
Faxaflói
Suðlæg átt 8-13 m/s, en hægari yfir nóttina. Dálitlar skúrir eða slydduél og hiti 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum og hiti 0 til 5 stig, en þurrt að mestu norðanlands og hiti um frostmark.
Á föstudag:
Suðaustan stormur og rigning sunnan- og vestanlands, en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Hægari S-átt undir kvöld. Hiti 1 til 6 stig.
Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Suðlægar áttir og vætusamt, einkum sunnanlands og fremur hlýtt.