Þriðjudagur 22. apríl 2003 kl. 08:56
Dálítil væta í dag
Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt 5-10 m/s, en hægri breytilegri átt suðvestanlands. Dálítil væta við suður- og austurströndina, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 5 til 12 stig að deginum.