Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dálítil rigning í kvöld
Fimmtudagur 31. maí 2007 kl. 09:37

Dálítil rigning í kvöld

Faxaflói - Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Austan 5-8 m/s og skýjað með köflum, en 8-13 og dálítil rigning á Suðurnesjum með kvöldinu. Suðaustan 10-15 og rigning, einkum sunnan til á morgun. Hiti 13 til 18 stig að deginum.
Spá gerð 31.05.2007 kl. 06:38

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag: Austan og suðaustan 8-13 m/s, en 13-18 við suðurströndina fram eftir degi. Þykknar upp á norðaustanverðu landinu, en rigning annars staðar, einkum SA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á N-landi. Á sunnudag: Suðlæg átt og skúrir, en léttir til A-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á A-landi. Á mánudag: Suðaustanátt og rigning S- og V-lands, en léttskýjað á NA-landi. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg átt, með rigningu og síðar skúrum, en úrkomulítið NA-lands.

Af www.vedur.is

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024