Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dálítil él um tíma síðdegis
Þriðjudagur 23. nóvember 2010 kl. 08:50

Dálítil él um tíma síðdegis

Veðurhorfur á landinu. Hægviðri og skýjað með köflum, en þokuloft eða súld NV-lands. Norðlæg átt, 3-10 m/s og víða dálítil él eftir hádegi, en bjart SV-til. Hæg austlæg eða breytileg átt og stöku él á morgun. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum, en frostlaust við S- og V-ströndina að deginum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Faxaflói

Hægviðri og skýjað, en norðaustan 5-10 m/s og dálítil él um tíma síðdegis. Austlægari og stöku él á morgun. Hiti kringum frostmark við sjóinn, en annars 1 til 8 stiga frost.