Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dala-Rafn kominn á flot á ný
Þriðjudagur 27. febrúar 2007 kl. 17:07

Dala-Rafn kominn á flot á ný

Togarinn Dala-Rafn  sem tók niðri í Grindavíkurhöfn síðdegis er kominn á flot á ný og liggur nú við bryggju. Engar sjáanlegar skemmdir eru á skipinu.

Strax var tekið til við að draga Dala-Rafn á flot og bar það skjótan árangur eins og fyrr sagði.

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024