Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 13. febrúar 2001 kl. 09:39

Dagvistunargjöld hækka

Leikskólagjöld hafa hækkað töluvert að undanförnu. Sem dæmi má nefna að hjón eða fólk í sambúð, borguðu áður 1730 kr. dagvistunargjald á klukkustund en borga nú 1900 kr. á klukkustund.
Þess má geta að heilsdagsplássin eru orðin eftirsóttari en þau voru. Að sögn Guðríðar Helgadóttur leikskólafulltrúa á skólaskrifstofu Reykjanesbæja,r reynir skrifstofan af fremsta megni að koma til móts við þarfir foreldra og barna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024