Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dagskrá 17. júní í Sandgerði
Miðvikudagur 15. júní 2005 kl. 15:04

Dagskrá 17. júní í Sandgerði

Klukkan 10:30– Skráning í víðavangshlaup við Reynisheimilið  fyrir krakka fædda 1990 og yngri.
Hlaupið byrjar kl:11:00 stundvíslega

Klukkan 13:30 – Dagskrá við Grunnskólann (á gæsluvelli v/sundlaug)
Hátíðarhöld sett
Fánahylling
Ávarp fjallkonu
Hans og Gréta – Leikfélag Keflavíkur
Atriði frá Tónlistarskóla Sandgerðis
Verðlaunaafhending fyrir víðavangshlaup
Ræðumaður dagsins
Nemendur Grunnskólans með atriðið úr Kardimommugerði
Vígsla Magnúsarvallar
Birgitta Haukdal og Vignir úr hljómsveitinni Írafár
Afróklúbbur Sigrúnar Grendal í samvinnu við Púlsinn Ævintýrahús
Ávaxtakarfan – Tinni tannálfur og Jósafat mannahrellir
Karamellukast
Leiktæki
Leikir
Sjoppur á svæðinu
Kaffisala á sal skólans í umsjón starfsmanna Grunnskólans í Sandgerði

Sundlaugarpartý í Sundmiðstöðinni
Kl:18:30-21:00 – (krakkar fæddir 1992-1993)
Kl:21:00-23:00 – (krakkar fæddir 1989-1991)

Kl: 21:00 - Aftan-festival á Mamma Mía


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024