Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dagný og Pétur eiga nýársbarnið á Suðurnesjum
Mánudagur 5. janúar 2009 kl. 18:28

Dagný og Pétur eiga nýársbarnið á Suðurnesjum



Fyrsta barn ársins á Suðurnesjum er stúlka sem fæddist á fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja föstudaginn 2.janúar kl 12:04. Foreldrar hennar  eru Dagný Helga Eckard og Pétur Rúnar Sigurðsson.

Á síðasta ári voru 251 fæðing á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og var árið ánægjulegt á deildinni, að því fram kemur á vef HSS.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Jólabarn fæðingardeildarinnar HSS 2008 er stúlka sem fæddist á jóladag.
Foreldrar: Guðrún M. Jónsdóttir og Snorri Gíslason.