Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Daginn tekur að lengja
Sólin lágt á lofti og séð yfir Njarðvíkurhöfn þann 9. desembfer sl. VF-mynd: Hilmar Bragi
Fimmtudagur 21. desember 2017 kl. 10:33

Daginn tekur að lengja

Í dag, fimmtudaginn 21. desember 2017 kl. 16:28 verða vetrarsólstöður á norðurhveli Jarðar. Sólin er þá syðst og lægst á himinhvolfinu, dagurinn stystur en nóttin lengst fyrir íbúa á norðurhveli. Á suðurhveli er þessu öfugt farið. Þar heldur fólk upp á sumarsólstöður.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024