Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dagdvöl aldraðra skipt upp
Mánudagur 10. desember 2007 kl. 11:09

Dagdvöl aldraðra skipt upp

Að kröfu heilbrigðisráðuneytis verður dagvöld aldraðra í Reykjanesbæ skipt upp.  Félagsstarf aldraðra flytur á Nesvelli úr Selinu en dagvist fyrir alzheimersjúka verður flutt í Selið. Almenn deild með 15 rými verður á Nesvöllum.

Reykjanesbær hefur í dag heimild fyrir 6 rýmum fyrir alzheimerssjúka en vonast er til að hægt verði að fjölga þeim í 12 innan tíðar, samkvæmt því sem fram kom í máli Árna Sigfússonar, bæjarstjóra á síðasta bæjarstjórnarfundi.

VF-mynd/Hilmar Bragi - Frá kynningarfundi á starfsemi Nesvalla
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024