Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 9. október 2003 kl. 14:47

Dæmdur í eins árs fangelsi

Nítján ára piltur var dæmdur í eins árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir bankarán í Hafnarfirði í apríl og Grindavík í júní. Í fyrra tilfellinu hafði hann á brott með sér 1,7 milljónir króna í peningum og 914 þúsund í seðlum, ávísunum og mynt, en þetta kemur fram á mbl.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024