Dælingu úr Muuga við það að ljúka
Olíudælingu úr Wilson Muuga er við það að ljúka þar sem skipið strandaði fyrr í þessum mánuði í Hvalsnesfjöru. Um 88 þúsund lítrum af olíu hefur verið dælt úr skipinu.
Hættan á mengunarslysi af völdum olíunnar um borð talin liðin hjá.
Símamynd: Þorgils Jónsson – [email protected]