Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Dæling á olíu hafin úr Wilson Muuga
Þriðjudagur 26. desember 2006 kl. 14:52

Dæling á olíu hafin úr Wilson Muuga

Nú er hafin dæling á olíu úr flutningaskipinu Wilson Muuga sem er strandað í Hvalsnesfjöru. Undirbúningur dælingar hefur staðið yfir í allan morgun. Dælingin miðar að því að koma í vef fyrir stórfellt olíuslys ef skipið brotnar á strandstað en vel á annað hundrað tonn af olíu eru í skipinu.

Mynd: Wilson Muuga á strandstað í Hvalsnesfjöru.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024