Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

D-listinn í Garði samþykktur
Föstudagur 25. apríl 2014 kl. 15:34

D-listinn í Garði samþykktur

– „Fólk með mikla reynslu af bæjarmálum í bland við nýtt fólk“

Framboðslisti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Garði fyrir bæjarstjórnarkosningarnar þann 31. maí hefur verið samþykktur. Listann skipar fólk með fjölbreytilegan starfsbakgrunn og margvíslega menntun. 
 
Á listanum er fólk með mikla reynslu af bæjarmálum í bland við nýtt fólk sem stígur nú sín fyrstu skref á þeim vettvangi.
 
Listinn er skipaður sem hér segir:
 
1. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi.
 
2. Jónína Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi.
 
3. Gísli Rúnar Heiðarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi.
 
4. Einar Tryggvason, vinnuvélastjórnandi og bæjarfulltrúi.
 
5. Brynja Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi.
 
6. Björn Bergmann Vilhjálmsson, verkamaður.
 
7. Bjarki Ásgeirsson, kennari.
 
8. Svava Guðrún Hólmbergsdóttir , atvinnuleitandi og húsmóðir.
 
9. Hafrún Ægisdóttir, leikskólakennari.
 
10. Sigurður Smári Hansson, nemi.
 
11. Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir, leiðbeinandi.
 
12. Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðamaður.
 
13. Ólafur Róbertsson, rafvirki.
 
14. Ásmundur Friðriksson, þingmaður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024