Föstudagur 21. desember 2001 kl. 11:02
D-álman formlega opnuð í dag
Fyrsta hæð D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verður formlega opnuð í dag kl. 16Undirbúningur að byggingunni hefur staðið lengi. Á 2. hæð verður langlegudeild en hún verður formlega tekin í notkun á næsta ári.