Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Costco-glaðir Suðurnesjabúar
Miðvikudagur 23. ágúst 2017 kl. 08:00

Costco-glaðir Suðurnesjabúar

-Suðurnesjabúar versla hlutfallslega mest í Costco

Suðurnesjamenn versla hlutfallslega mest í Costco ef tölur frá allri landsbyggðinni eru teknar saman. Samtals hafa 82,2% Suðurnesjabúa verslað í Costco. Þetta kom fram í Kastljósþætti á RÚV í fyrradag þar sem rætt var við Kristínu Hrefnu Halldórsdóttur, viðskiptastjóra hjá Meniga.

Suðurnesjabúar virðast því leita út meira í höfuðborgina til þess að gera stórinnkaup. Meðalkaup á hvern íbúa eru 73.832 kr og skoðaði Meniga göng frá um 7000 manns í úrtaki frá hóp sem nýtir sér þjónustu Meniga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024