Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Fimmtudagur 15. júlí 1999 kl. 22:56

CONCORDE Í KEFLAVÍK

Concorde flugvélar lenda nokkrum sinnum í Keflavík á hverju ári. Þessir fallegu fararskjótar eru oft að koma með ferðalanga til Íslands m.a. í svokallaðar hvataferðir fyrirtækja. Þá eru starfsmenn verðlaunaðir fyrir góða frammistöðu og vinna sér inn svona ferðir. Þegar útlendingarnir koma til Íslands fara þeir í hvalaskoðunarferðir, á sjóstöng, í jeppaferðir og að sjálfsögðu í Bláa lónið. Þessi Concorde átti stutt stopp við Leifsstöð í síðustu viku. VF-mynd/pket.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25