Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. september 2000 kl. 13:22

BYKO opnar breytta verslun

BYKO opnaði breytta verslun í Keflavík um síðustu helgi. Þúsundir Suðurnesjamanna lögðu leið sína í verslunina á laugardag í heilmikla afmælisveislu sem þar var haldin. Grillaðar voru 1200 pylsur og blöðrur voru gefnar svo þúsundum skipti. Meðfylgjandi myndir voru hins vegar teknar í opnunarhófinu á föstudagskvöldið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024