Byggja fjórar hæðir ofan á gamla Stapafell

Engar athugasemdir bárust við áform um að byggja fjórar hæðir ofan á Hafnargötu 29 í Keflavík, þar sem verslunin Stapafell var til áratuga.
 
Óskað var eftir breytingum á byggingarreit og auknum heimildum á lóðinni Hafnargötu 29. Húsið verði 5 hæðir auk kjallara. Niðurstaða grenndarkynningar er að engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.